Fire Chips frá Volcano Seafood er hágæða snakk sem hægt er að njóta við hvaða tilefni sem er. Varan er framleidd með vistvænni orku úr hvítfiski sem er aflað á sjálfbæran hátt á hinum gjöfulu miðum umhverfis Ísland. Varan er bæði holl og góð og inniheldur 79% prótein.
Næringaryfirlýsingar í 100 g:
Orka: 1403 kJ / 331 kcal
Fita: 1,7 g
– þar af mettuð fita 0 g
Kolvetni: 0 g
– þar af sykurtegundir 0 g
Prótein: 79 g
Salt: 4,3 g
Innihaldsefni:
Keila, salt, chiliduft
Jósef –
Ótrúlega bragðgott passar með í ferðalagið krakkarnir elska þetta þarf að kaupa auka til að allt verði ekki klárað