Haustið 2018 fengum við styrk í flokki Atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna frá SASS (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga).
Styrkurinn hefur nýst okkur vel í alhliða þróun á vörunni okkar, kaup á nýjum vélum, markaðssetningu og hönnun og prentun á nýjum umbúðum svo eitthvað sé talið upp.
Við þökkum SASS kærlega fyrir okkur!