Styrkur frá SASS

Haustið 2018 fengum við styrk í flokki Atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna frá SASS (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga).

Styrkurinn hefur nýst okkur vel í alhliða þróun á vörunni okkar, kaup á nýjum vélum, markaðssetningu og hönnun og prentun á nýjum umbúðum svo eitthvað sé talið upp.

Við þökkum SASS kærlega fyrir okkur!

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Fleiri fréttir

Best Brand Award 2017 - Volcano Seafood

Best Brand Award

Eftir að hafa sigrað Guðfinnuverðlaunin í nýsköpunaráfanga við Háskólann í Reykjavík fékk fyrirtækið þátttökurétt á alþjóðlega nýsköpunarkeppni sem fór fram í Kaupmannahöfn

Guðfinnuverðlaun

Guðfinnuverðlaunin

Volcano Seafood varð til við nýsköpunaráfanga við Háskólann í Reykjavík. Í þeim áfanga áttu hópar innan skólans að stofna fyrirtæki með nýsköpunarívafi.