Best Brand Award
Eftir að hafa sigrað Guðfinnuverðlaunin í nýsköpunaráfanga við Háskólann í Reykjavík fékk fyrirtækið þátttökurétt á alþjóðlega nýsköpunarkeppni sem fór fram í Kaupmannahöfn í Danmörku haustið 2017. Fjöldinn allur af nýsköpunarfyrirtækjum hvaðanæva úr heiminum voru þarna komin til þess að keppast um bestu nýsköpunarhugmyndirnar í heiminum og var þetta heil vinnuvika af fyrirlestrum, vinnustofum, viðtölum og …