Uncategorized @is

Best Brand Award 2017 - Volcano Seafood

Best Brand Award

Eftir að hafa sigrað Guðfinnuverðlaunin í nýsköpunaráfanga við Háskólann í Reykjavík fékk fyrirtækið þátttökurétt á alþjóðlega nýsköpunarkeppni sem fór fram í Kaupmannahöfn í Danmörku haustið 2017. Fjöldinn allur af nýsköpunarfyrirtækjum hvaðanæva úr heiminum voru þarna komin til þess að keppast um bestu nýsköpunarhugmyndirnar í heiminum og var þetta heil vinnuvika af fyrirlestrum, vinnustofum, viðtölum og …

Best Brand Award Read More »

Guðfinnuverðlaun

Guðfinnuverðlaunin

Volcano Seafood varð til við nýsköpunaráfanga við Háskólann í Reykjavík. Í þeim áfanga áttu hópar innan skólans að stofna fyrirtæki með nýsköpunarívafi. Hugmyndin af fyrirtækinu fengu nokkrir nemendur sem sóttu nýtt nám við HR sem kallast Haftengd Nýsköpun og var staðsett í Vestmannaeyjum. Verandi í nýju námi tengdu nýsköpun í sjávariðnaðinum ákvað hópurinn að fara …

Guðfinnuverðlaunin Read More »

Styrkur frá SASS

Haustið 2018 fengum við styrk í flokki Atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna frá SASS (Samtök sunnlenskra sveitarfélaga). Styrkurinn hefur nýst okkur vel í alhliða þróun á vörunni okkar, kaup á nýjum vélum, markaðssetningu og hönnun og prentun á nýjum umbúðum svo eitthvað sé talið upp. Við þökkum SASS kærlega fyrir okkur!